Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fundur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 samkoma fleiri eða færri manna, lokuð eða opinber, þar sem tiltekið mál eða málefni eru rædd
 [mynd]
 dæmi: hún þurfti að fara á áríðandi fund
 dæmi: það var fundur hjá kennurunum í gær
 fara á fund
 halda fund
 2
 
 það að finna eitthvað (einkum fornleifar)
 dæmi: merkilegur fundur frá 13. öld
 sá á fund sem finnur
  
orðasambönd:
 fara/ganga á fund <ráðherrans>
 
 fara í viðtal hjá ráðherra
 fundum <þeirra> ber saman
 
 þeir/þær/þau hittast
 kalla <hana> á sinn fund
 
 senda henni skilaboð um að hitta sig
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík