Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullvissa so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-vissa
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 halda e-u ákveðið fram, sannfæra (e-n)
 dæmi: læknirinn hefur fullvissað hana um að barnið verði heilbrigt
 dæmi: ég fullvissa þig um að þetta er rangt
 2
 
 staðfesta (e-ð) með sjálfum sér
 dæmi: hún fullvissaði sig um að enginn sæi til hennar
 dæmi: kennarinn fullvissar sig um að allir séu komnir út
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík