Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fulltrúi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-trúi
 1
 
 sá eða sú sem er valinn af tilteknum hóp til að gæta hagsmuna eða tala máli hópsins
 dæmi: fulltrúi eldri nemenda tók til máls
 kjörinn fulltrúi
 2
 
 hátt settur skrifstofumaður hjá fyrirtæki eða stofnun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík