Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fulltrúaráð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fulltrúa-ráð
 stjórnarnefnd þar sem fulltrúar sams konar félaga eiga sæti; nefnd sérstakra trúnaðarmanna, t.d. til að vera stjórn til ráðuneytis um mikilvægar ákvarðanir
 dæmi: hann var formaður fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík