Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullorðinsaldur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fullorðins-aldur
 æviárin þegar e-r er orðinn fullorðinn
 dæmi: hún náði ekki fullorðinsaldri
 <ég kynntist hestum> á fullorðinsaldri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík