Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullnusta no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fulln-usta
 1
 
 lögfræði
 það að koma e-u í framkvæmd með lögboðinni aðgerð
 dæmi: frumvarp til laga um fullnustu refsinga
 2
 
 <nýta hæfileika sína> til fullnustu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík