Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullkomna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-komna
 fallstjórn: þolfall
 gera fullkomið, klára almennilega
 dæmi: til að fullkomna máltíðina var borið fram kaffi og koníak
 dæmi: hún fullkomnaði útlitið með því að fara í háhælaða skó
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík