Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullkomlega ao
 
framburður
 orðhlutar: fullkom-lega
 1
 
 sem nálgast fullkomnun, óaðfinnanlega
 dæmi: aðgerð okkar heppnaðist fullkomlega
 2
 
 alveg, algerlega, gersamlega
 dæmi: þessi viðskipti voru fullkomlega lögleg
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík