Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullkominn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-kominn
 1
 
 sem nálgast fullkomnun, óaðfinnanlegur
 dæmi: hvernig á að öðlast fullkomna hamingju?
 dæmi: þetta er ein fullkomnasta prentsmiðja landsins
 2
 
 til áherslu, alger
 dæmi: hún er fullkominn lygari
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík