Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullgildur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-gildur
 1
 
 sem hefur fullt gildi, löglegur
 dæmi: allir starfsmennirnir eru fullgildir félagar í stéttarfélaginu
 2
 
 sem stenst þær kröfur sem gerðar eru, nógu góður
 dæmi: ég hef ekki enn fengið fullgild svör við spurningu minni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík