Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullburða lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-burða
 1
 
 (nýfætt barn)
 eðlilega þroskaður
 2
 
 (verk)
 heilsteyptur, fullmótaður, heill
 dæmi: þetta var fyrsta fullburða skáldsaga höfundarins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík