Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frækinn lo info
 
framburður
 beyging
 hraustur og duglegur, t.d. í keppni, þróttmikill að líkamlegu atgervi
 dæmi: hann þykir frækinn sundgarpur
 dæmi: okkar lið vann frækinn sigur í úrslitakeppninni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík