Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frægur lo info
 
framburður
 beyging
 mjög þekktur, víðkunnur
 dæmi: hann er frægur fyrir að hafa fundið upp þessa vél
  
orðasambönd:
 gera garðinn frægan
 
 öðlast frægð
 dæmi: söngvarinn gerði garðinn frægan
 hafa (ekki) orðið svo frægur <að koma til London>
 
 hafa (ekki) komið til London
 vera frægur að endemum
 
 frægur fyrir eitthvað vafasamt eða kjánalegt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík