Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fræða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 veita (e-m) fræðslu eða vitneskju
 dæmi: hún fræddi mig á því að hér hefði presturinn búið áður
 dæmi: hann ætlar að fræða okkur um kenningar Platós
 dæmi: getur þú frætt mig um það hvenær rútan er væntanleg?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík