Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumþáttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-þáttur
 1
 
 grundvallaratriði, helsti þáttur eða atriði
 dæmi: frumþættir málfræðinnar
 2
 
 stærðfræði
 tala sem gengur upp í aðra og er deilt með t.d. þegar stytta þarf brot
 dæmi: talan 15 hefur frumþættina 3 og 5
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík