Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-stæður
 1
 
 einfaldur að gerð, fábreyttur
 dæmi: frumstæðir landbúnaðarhættir
 dæmi: frumstæð eldunaraðstaða
 2
 
  
 án (nútímalegrar) siðmenningar
 dæmi: frumstæðar þjóðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík