Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frummynd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-mynd
 1
 
 upprunaleg mynd eða listaverk
 dæmi: frummyndin er á listasafni, þetta er bara eftirprentun
 2
 
 fyrsta gerð hlutar af ýmsu tagi, frumgerð
 3
 
 heimspeki
 frummynd Platóns
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík