Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumlag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-lag
 málfræði
 setningarliður sem stendur almennt fremst í setningunni og er oft gerandi, oftast í nefnifalli ('hann sá hundinn') en stundum í aukafalli ('hana vantar blýant')
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík