Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumkvæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-kvæði
 hugmynd ásamt forystu um tiltekið framtak eða verkefni
 eiga frumkvæði/frumkvæðið að <umræðunum>
 <gera þetta> að eigin frumkvæði
 <fundurinn var boðaður> að frumkvæði <hennar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík