Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumframleiðsla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-framleiðsla
 1
 
 öflun hráefnis, t.d. með námurekstri, veiðum og kvikfjárrækt
 2
 
 vistfræði
 lífræn efni sem frumframleiðendur, einkum plöntur, mynda í vistkerfi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík