Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frumbjarga lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frum-bjarga
 líffræði/vistfræði
 (planta, lífvera)
 sem getur myndað öll nauðsynleg lífræn næringarefni úr ólífrænum samböndum, þ.e. grænar plöntur og sumir gerlar
 sbr. ófrumbjarga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík