Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frostlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frost-laus
 (dagur; veður)
 með hitastig fyrir ofan 0 gráður á Celsíus
 dæmi: snjór féll þótt veður væri frostlaust
 það er frostlaust
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík