Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjálshyggja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frjáls-hyggja
 hugmyndafræði sem leggur áherslu á (fjárhagsleg) athafnafrelsi einstaklingsins og lítur svo á að hlutverk ríkisins sé að tryggja það
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík