Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frjáls lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem getur farið og gert það sem hann vill, laus
 dæmi: hún keypti sér bíl því hún vill vera frjáls
 dæmi: hundurinn fær að vera frjáls í garðinum
 vera frjáls að því að <nota símann>
 vera frjáls ferða sinna
 2
 
 án banna og hafta, án hindrana
 dæmi: sala á raforku var gefin frjáls fyrir 5 árum
 frjálsar ástir
 frjálst og fullvalda ríki
 frjáls samkeppni
 frjáls vilji
 af (fúsum og) frjálsum vilja
 
 dæmi: hann fór úr landi af fúsum og frjálsum vilja
  
orðasambönd:
 frjálsar (íþróttir)
 
 frjálsíþróttir
 dæmi: ég æfi frjálsar og sund
 hafa frjálsar hendur <við að setja upp sýninguna>
 
 ráða því hvernig sýningin er sett upp
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík