Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frísklegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frísk-legur
 1
 
  
 heilbrigður í útliti, hress
 dæmi: frísklegir fimmtán ára krakkar
 2
 
 ferskur og hreinn
 dæmi: frísklegur berjailmur
 dæmi: salurinn er málaður í frísklegum litum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík