Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fríhöfn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frí-höfn
 1
 
 verslun í flughöfn þar sem kaupa má tollfrjálsan varning til innflutnings
 dæmi: ég keypti vín mánaðarins í fríhöfninni
 2
 
 höfn, svæði þar sem flytja má inn útlendar vörur tollfrjálst (til vinnslu, geymslu, sölu eða útflutnings)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík