Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

friður no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 friðarástand, það að stríði linnir
 dæmi: friður komst á þegar landið fékk nýjan forseta
 semja frið við <hana>
 stilla til friðar
 vera til friðs
 2
 
 ró, næði
 fá frið
 friðurinn er úti
 láta <hana> í friði
 sjá <hana> <aldrei> í friði
 það er ekki friður fyrir <símhringingum>
 
 dæmi: hér í sveitinni er enginn friður fyrir ferðamönnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík