Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

friðlaus lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frið-laus
 eirðarlaus, spenntur, órólegur
 dæmi: barnið var friðlaust og vildi ekki sofna
 vera friðlaus af <tilhlökkun>
 
 geta varla beðið vegna eftirvæntingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík