Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

friðland no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frið-land
 1
 
 landsvæði sem lýtur ákveðnum reglum að því er umferð manna og skepna varðar
 2
 
 fornt
 staður, umhverfi, þar sem maður finnur sig hólpinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík