Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

friðarsamningur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: friðar-samningur
 samningur milli ríkja, svæða eða þjóðarbrota um að heyja ekki innbyrðis stríð
 dæmi: eftir sjö vikna stríð voru gerðir friðarsamningar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík