Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

friða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 banna veiðar (á dýri), vernda (tegundir) fyrir ágangi
 friða <fuglinn>
 dæmi: stjórnvöld hafa ákveðið að friða rjúpuna
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 varðveita (e-ð) í óbreyttri mynd
 friða <hús>
 dæmi: nefndin talaði um að friða gömlu kirkjuna
 3
 
 fallstjórn: þolfall
 minnka æsing (e-s), gera (e-n) rólegan
 friða <hana>
 dæmi: ég reyndi að friða hann með loforði um betri árangur
 friða samviskuna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík