Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frétta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 fá frétt (af e-u)
 dæmi: ég frétti þetta í gær
 dæmi: hún frétti lát kunningja síns
 dæmi: við fréttum að hann væri í fangelsi
 dæmi: hvað er að frétta af bróður þínum?
 fréttast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík