Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frétt no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 nýfengnar upplýsingar um ýmis málefni sem sagt er frá í tali eða riti
 dæmi: eru einhverjar fréttir af dóttur þinni?
 2
 
 í fleirtölu
 liður í dagskrá útvarps eða sjónvarp þar sem sagt er frá nýjum heimsmálum og samfélagsmálum
 frétt/fréttir um <atburðina>
 fréttir herma að <forsetinn sé væntanlegur í heimsókn>
 hvað er í fréttum?
 leita frétta
 spyrja frétta
 segja fréttir
  
orðasambönd:
 verjast allra frétta
 
 neita að segja neitt um málið
 <segja henni þetta> í óspurðum fréttum
 
 ... án þess að hún hafi spurt, að tilefnislausu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík