Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frestur no kk
 
framburður
 beyging
 tími sem veittur er til einhvers ákveðins verks eða skila á e-u
 dæmi: fresturinn rennur út 1. júní
 <þetta endurtekur sig> á <hálftíma> fresti
 slá <kosningunni> á frest
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík