Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fresta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 bíða með (e-ð, athöfn eða framkvæmd)
 dæmi: við frestuðum fundinum fram á fimmtudag
 dæmi: hún ætlar að fresta matarboðinu til næsta dags
 dæmi: hann ákvað að fresta því að fara í líkamsrækt
 dæmi: verkfallinu hefur verið frestað um viku
 frestast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík