Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fremur ao
 
framburður
 1
 
 meira, heldur
 dæmi: hann vill ekkert fremur en að hitta börnin sín
 dæmi: hún dæmir fólk eftir innræti fremur en útliti
 2
 
 að vissu leyti, upp að vissu marki
 dæmi: við fengum fremur gott veður í ferðalaginu
 dæmi: henni fannst prófið fremur erfitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík