Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frelsingi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frels-ingi
 1
 
 gamalt
 sá eða sú sem hefur verið leystur úr þrældómi
 2
 
 (í skák) peð sem hefur engan andstæðing á sömu línu né aðlægum línum (og stefnir upp í borð)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík