Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frelsi no hk
 
framburður
 beyging
 það að vera frjáls
 dæmi: akademískt frelsi háskólanna
 dæmi: nýlendan fékk frelsi á 19. öld
 hefta frelsi <hennar>
 veita <honum> frelsi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík