Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frekur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 ákafur og ýtinn
 dæmi: hún er svo frek að hún heimtaði þjónustu á undan hinum
 dæmi: hann er frekur við alla, líka yfirmann sinn
 2
 
 sem tekur mikið til sín, gráðugur
 vera frekur á <vínið>
 
 dæmi: kartöflugarðurinn er frekur á áburð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík