Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frekar ao
 
framburður
 1
 
 meira, heldur
 dæmi: hann vill frekar deyja en að lenda í hjólastól
 dæmi: hún ætlar frekar að þvo bílinn sjálf en að fara á bílaþvottastöð
 2
 
 að vissu leyti, upp að vissu marki
 dæmi: veðrið er frekar slæmt í dag
 dæmi: stelpan er frekar lagleg
 3
 
 í nánari atriðum, meira, nánar
 dæmi: hefurðu hugsað eitthvað frekar um það sem við ræddum í gær?
 dæmi: hann fékk ekki tækifæri til að lýsa ferðinni neitt frekar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík