Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frátekinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frá-tekinn
 1
 
 sem lagður er til hliðar, pantaður og geymdur fyrir tiltekinn aðila
 dæmi: við eigum frátekna fjóra miða í leikhúsið
 2
 
 undanskilinn
 dæmi: hana hefur ekki vantað í vinnu að fráteknum tveimur dögum í janúar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík