Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fráhvarf no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frá-hvarf
 1
 
 það að hverfa frá e-u, hverfa burt, brotthvarf
 dæmi: hljómsveitin breyttist við fráhvarf gítarleikarans
 2
 
 það að hætta við e-ð
 fráhvarf frá <fyrri fyrirætlunum>
 3
 
 einkum í fleirtölu
 slæm líðan sem fylgir því að hætta ofneyslu áfengis eða vímuefna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík