Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frágangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frá-gangur
 lokastig á verki eða verkefni, fínvinna í lokin
 dæmi: frágangurinn á ritgerðinni er til fyrirmyndar
 dæmi: lopapeysan er tilbúin, bara frágangurinn er eftir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík