Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

frábrugðinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: frá-brugðinn
 sem sker sig úr, ekki eins
 <þessi lampi> er frábrugðinn <hinum>
 
 dæmi: aðstæðurnar sem við búum við eru mjög frábrugðnar lifnaðarháttum forfeðra okkar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík