Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fram yfir fs/ao
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 lengur en að e-m tímapunkti
 dæmi: ég er í fríi fram yfir páska
 dæmi: ferðinni var frestað fram yfir próf
 2
 
 (um samanburð) fremur en
 dæmi: ég kýs skemmtilegt starf fram yfir góð laun
 dæmi: þessi aðferð hefur ýmsa kosti fram yfir eldri aðferðir
 3
 
 vera komin <10 daga> fram yfir
 
 það eru liðnir 10 dagar síðan barnið átti að fæðast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík