Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framtak no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-tak
 það að framkvæma e-ð, framtakssemi
 dæmi: þetta er lofsvert framtak hjá bæjarstjórninni
 dæmi: gestir tónleikanna voru ánægðir með framtakið
 hafa ekki/ekkert framtak í sér til að <lagfæra húsið>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík