Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framsögumaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: framsögu-maður
 1
 
 sá sem hefur orð fyrir nefnd, talsmaður
 dæmi: hún er framsögumaður nefndarinnar
 2
 
 sá sem flytur fyrirlestur, t.d. á málþingi eða ráðstefnu, fyrirlesari
 dæmi: framsögumenn fengu þakkir fyrir erindin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík