Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framselja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-selja
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 1
 
 afhenda fanga
 dæmi: stjórnvöld framseldu fangann til heimalands síns
 2
 
 viðskipti/hagfræði
 afhenda öðrum t.d. aflakvóta, hlutabréf
 dæmi: fyrirtækið ætlar að framselja hlutabréfin til ríkisins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík