Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framsal no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-sal
 lögfræði
 1
 
 það að framselja e-ð (afhenda öðrum), t.d. fjárkröfu, aflakvóta
 framsal á <réttindum>
 2
 
 afhending fanga (til annars lands)
 dæmi: alþjóðlegur samningur um framsal sakamanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík