Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framlimur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: fram-limur
 annar af fremri útlimum, t.d. á risaeðlu eða sel
 dæmi: á fuglunum eru framlimirnir alls staðar orðnir að vængjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík